Langaði í eitthvað semi-ferskt í kvöld. Kjúklingabringa í Foreman-inn, steikti brokkólí, lauk og hvítlauk, sauð skrúfupasta og setti svo allt saman og mallaði með chilli og hvítlauks-pestó frá Jamie Oliver, dass af parmesan, beint í mark.
Einkunn: 8,0