Svikin humarsúpa brasarans. Frábær gulróta/engifer/cashew súpa (fæst í Kosti) hituð og bragðbætt með hvítlauk, chilli og svörtum pipar. Beikonvafðar döðlur (svikinn humar) grillaðar í Formann, bætt útí. Með þessu var ristað brauð með Jóla-osti, beikon og Honey mustard sósu. Obboslega gott bras.
Einkunn: 8,5