Hvíthyskissörur

Þetta eru það sem flestir kalla Hvíthyskis Sörur, ég kalla þær einfaldlega Sörur. Í grunninn er þetta Ritz kez með grófuhnetsmjöri og súkkulaði hjúp. Í hjúpinn blandaði ég saman rjómasúkkulaði og 50% súkkulaði með dass af vanillusykri.

Uppskrift:
Ritz kex
Gróft hnetusmjör
Kaffi líkjör eða essence
Súkkulaði í hjúp
Hakkaðar heslihnetur í skraut

Aðferð:
Hræra saman kaffi líkjör og hnetusmjöri, smyrja Ritz-ið, bræða súkkulaði yfir vatnsbaði og hella yfir, strá hnetunum, setja í kæli.

Einkunn; 9,0 einfalt en ó svo gott

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s