Mexíkósk kjúklingasúpa

Mexíkósk kjúklingasúpa fyrir kvefaða.

Innihald:
Tómatdjús
Tómatpúree
Tómatar í bitum (dós)
Laukur (steikt í smjöri)
Hvítlaukur
Gulrætur
Chilli (mikið)
Sellerý
Kraft-teningur (kjúklinga)
Paprika
Kúmen
Kóríander
Kjúklingabringur steiktar (kryddaðar með sterku kryddi, ég notaði Jamaican Jerk)

Sweet chilli Doritos
Sýrður rjómi
Rifinn ostur

Malla vel saman, setja kjúklinginn útí síðustu 10 mínúturnar. Servera með Doritos, sýrður rjóma og osti. Drekka bjór með. Mmmmm.

Einkunn: 9,0, gúrmei stöff sem hreinsar vel út kvef og aðrar pestir.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s