Rikku-innspíraður pestó-kjúklingur.
Innihald:
Kjúklingabringur (skornar í grófa bita)
Rautt pestó
Rjómaostur
Mozzarella kúla
Cherry-tómatar
Salt og pipar
Þurkað basil
Aðferð:
Hræri saman pestó og rjómaosti og set eldfast mót, kjúklingur þar ofan á og meira pestó mix, skera mozzarella kúluna í bita og cherry-tómatana í ca 4 bita og strá öllu yfir, krydda með salti pipar og basil. Inn í ofn á 200°c í ca 40 mín. Servera með spínatsalati, hvítlauksbrauði og kúskús, einfalt og gott.
Einkunn: 8,0