Fór á UNO í hádeginu, fékk mér þennan rosalega borgara, hann var mjög sérstakur með mjög distínktivt reykbragð og ítalskan keim. Hérna er lýsingin af matseðlinum:
„Rustic“ 140g Italian hamburger with cheese, tomato aioli, Prosciutto di Parma, romaine lettuce, mushrooms, red onion, chili and home-made ketchup. Served with chili-parmesan fries and tomato aioli.
Einkunn: 9,0, frönskurnar voru rosalegar og parmaskinkan tónaði vel við sósuna á borgaranum.