Banana- og Baileys ísterta

Þessi er tuddaleg!

Innihald:
1 pk HAUST hafrakex
dass af Baileys

2 bananar

1 líter vanilluís

Súkkulaði-karamellusósa:
150 gr suðusúkkulaði
110 gr smjör
3 dl sigtaður flórsykur
1,5 dl rjómi
0,5 tsk vanilludropar

Þeyttur rjómi
Heslihnetuflögur

Aðferð:
Mylja og hafrakexið og bleyta í því með Baileys-inu, þjappa í form.
Raða bananaskífum ofan á og ísinn fer þar ofan á, setja í frysti þar til þetta er orðið alveg solid.

Sjóða saman sósuna í potti, hræra vel í og láta svo kólna niður í ca 35°c.
Hella sósunni yfir ísinn og frysta aftur.
Gera dúllur með rjómanum og dassa hnetunum yfir, frysta aftur.

Einkunn: 9,5 ein sú besta sem ég hef smakkað!

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s