Aspas með parmaskinku

Einfaldur og fljótlegur forréttur. Ferskur aspas vafinn í parmesan og parmaskinku. Byrja á því að setja aspasinn í eldfast mót og í ofn við 200°c í ca 7 mín, hella þá einum bolla af vatni í mótið og krydda með salti og pipar, baka í ca 5 mín í viðbót eða þangað til hann er orðinn fallega grænn. Taka þá út, skerið parmesan í sneiðar og leggið ofan á parmaskinkuna, vefjið svo skinkunni utan um aspasinn og bakið aftur í ca 6 mínútur. Súper einfalt, mjög gott, smakkast vel með ristuðu brauði og melónubitum.
Einkunn: 8,0

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s