Roadhouse – T-model

Fór á Roadhouse í gær. Þetta er T-model borgarinn með bacon-i. Ljómandi gott stöff. Frönskurnar eru tvísteiktar, mjög gott í byrjun en verður þreytt til lengdar. Kjötið var fyrsta flokks og meðlætið ágætt. Ég hefði þó viljað sjá meira úrval af borgurum hjá þeim.

Einkun: 8,0

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s