Bacon ídýfa

Frábær heit bacon-ídýfa í partýið.

Innihald:
1 bolli majónes
1 bolli rjómaostur
8 sneiðar bacon
1 lúka rifinn mozzarella ostur
1 lúka rifinn cheddar ostur
Hálfur blaðlaukur
1 lúka ætiþistlar
Ritzkex

Aðferð:
Bacon-ið er steikt þar til það er alveg krispý. Þá er það þerrað og mulið niður, sett til hliðar.
Hrærið saman majó og rjómaosti, bætið síðan við hinum ostunum.
Blaðlaukur er skorinn mjög smátt og settur úti.
Ætiþistlarnir skornir gróft, sett útí ásamt 3/4 af bacoinu.
Hræra vel saman.
Setja í örbygljuofn í ca 2 mín, taka út, hræra, aftur inn í 2 mín, hræra vel.
Strá muldu Ritz-kexi yfir ásamt restinni af bacon-inu.

Einkunn: 8,5 VARÚÐ þetta er ávanabindandi ídýfa, bragðast frábærlega með BBQ snakki.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s