Tortillur með heimagerðu salsa

Tortillur með heimagerðu salsa.

Í salsað notaði ég:
1 dós niðursoðna tómata í teningum með basil og hvítlauk
1 sætan ferskan chilli pipar (gróft skorinn)
2 skalottulauka (gróft skorna)
Hvítlaukspipar
Reykt paprikukrydd
Chilli krydd (eftir smekk)

Allt soðið saman og látið malla í ca 10 mín eða þangað til maður nær réttu þykkjustigi.

Meðlætið var svo bbq-mareneraðar kjúklingabringur, couscous, cheddar ostur, sýrður rjómi, maísbaunir, feta-ostur, bbq-snakk, blaðlaukur.

Einkunn: 8,5 fljótlegt og frábært (og semi-hollt)

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s