Bratwurst beygla með bacon og bbq sósu

Beygla með bratwurst pylsu, bacon og bbq-sósu. Steikti pylsurnar og skar rauf í þær og setti rautt Dijon sinnep með papriku og hvítlauk (fæst í Nóatúni), ég þakka Tómasi Hermannssyni fyrir ábendinguna. Beyglurnar eru smurðar með rjómaosti með sólþurrkuðum tómötum, pylsur þar ofan á, svo bacon, ostur, bbq-sósa og tómatsneiðar. Serverað með sýrðum rjóma.

Einkunn: 8,5, obbosins bras!

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s