Baconvafin kjúklingabringa með hunangsristuðu grænmeti

Bacon vafin kjúklingabringa með hunangsristuðu grænmeti. Ótrúlegt hvað bringurnar verða mjúkar og djúsí þegar maður vefur gljáandi bacon-inu utan um. Wok-grænmetið er ristað létt á pönnu (ná frostinu úr) síðan set ég 3 msk af rauðu Dijon sinnepi og 2 msk af hunangi og rista vel og jafnvel brenni smá því þannig fíla ég það.

Einkunn: 8,5 hollustu hamingja

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s