Mexíkóskt lasagne

Þetta er súper einfaldur réttur sem hentar sérstaklega vel til átu samhliða bjórdrykkju. Maður getur líka látið stemmingu ráða hverju maður bætir í hann.

Í þetta skiptið setti ég í þessari röð:
Rjómaostur
Salsa
Kjúklingur (eldaður)
Rauðlaukur
BBQ Doritos
Maísbaunir
Rifinn ostur
Rfiinn piparostur.

Kjúklingurinn er fyrst steiktur á pönnu alveg í gegn og ég kryddaði með ferskum hvítlauk, þurrkuðum chilli og cajun bbq kryddi.

Síðan er þessu raðað í eldfast mót og sett í ofn í ca 15 mín á 180°c.

Það er hægt að servera hrísgrjón með þessu en ég sleppti því og var bara með rucola salat með fetaosti og sýrðan rjóma.

Gúrmei laugardagsstöff!

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s