Samloka með skinku og osti…dýrari týpan

Image

Baleron skinkan hjá Pylsumeistaranum við Laugalæk er náttúrulega rosaleg, hún er léttreykt og bragðast góð ein og sér. Í þessa samloku notaði ég rússneska rúsínubrauðið úr Korninu (sem ég er með alvarlegt blæti fyrir).

Svona er hún síðan uppbyggð:

Slatti af osti – rauðlaukssulta – slatti af skinku – sterkt sinnep (slatti)  – steiktur laukur – slatti af osti.

Serverast svo með súrum gúrkum.

Frábær afréttari eftir night on the town

Image

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s