Töddi brasar Gay breakfast Birt af Töddi brasar þann ágúst 10, 2013 Af tilefni Gay Pride í Reykjavík þá útbjó ég hýran morgunmat. Þetta eru kanil-beyglur með rjómaosti og bláberjasultu.Síðan eru hrærð egg með hnetusmjöri og kókosflögum og einni rönd af sweet honey hickory bbq-sósu. San Fan-tastico! Deila:TwitterFacebookPinterestLíkar við:Líkar við Hleð... Tengt efni