Jarðaber með súkkulaði og kókos

 Image

Á jólunum og í kósýheitum á „heitum“ helgarkvöldum er fátt betra en kampavín og súkkulaðidýfð jarðaber, jafnvel sem morgunmatur með sódavatns-appelsínusafa blöndu…mmm.

Ég fann stórkostleg jarðaber frá Egyptalandi í Nóatúni, stór, stinn og falleg. Ég dýfði þeim í blöndi af suðusúkkulaði, rjómasúkkulaði og vanillusykri sem ég hafði brætt saman yfir vatnsbaði á meðalhita. Stráði síðan kókos yfir og útkoman var stórkostleg. Þetta var frábær viðbót við laugardagsbrunchinn.

´Tis the season!

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s