Afréttari

 

Image

Eftir allt kjöt og súkkulaðiát hátíðanna fannst mér ég verð að tjúna mig niður, ekkert bacon eða bras.

Ég gerði tilraun til að borða mötuneytisfisk í hádeginu og fékk heilan beinagarð uppí mig og missti matarlystina.

Ég varð að fá eitthvað létt og gott og gramsaði í skápunum, niðurstaðan varð pasta með tómat-pastasósu, kirsuberjatómötum, hvítlauk, maísbaunum, feta og parmesan.

Ristað brauð með smjöri með.

Þetta hitti algjörlega naglann á höfuðið.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s