Sætar kartöflur með lakkrís-salti, pecan hnetum, döðlum og anís-kryddi

Image

Ég er rosa hrifinn af sætum kartöflum. Þetta finnst mér topp stöff, þetta eru sætar kartöflur bakaðar í olíu með pecan-hnetum, döðlum, lakkrís salti frá Saltverki og anís kryddi.

Bragðast rosa vel, sérstaklega með smá spínati, létt, sætt og gott.

2 athugasemdir Bæta þinni við

  1. Sæunn skrifar:

    Ég gleymdi mér að fletta í gegnum þetta blogg, mjög heilsusamlegar uppskriftir 😉 Ég er mest spennt fyrir þessu kombói verð að prufa þetta, þetta er líklega það hollasta sem ég sá. Hitt er samt verulega girnilegt allt!

    1. spekoppur2013 skrifar:

      Já þetta er hrikalega gott, hægt að nota sem hliðardisk eða einfaldlega sem aðal með góðu salati 🙂

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s