Kjúklingatagliatelle með döðlum

2014-08-05 20.00.36

Ég er nýkominn úr ferðalagi sem ég segi ykkur frá síðar, þar komst ég að ýmsu en ein uppgvötun fannst mér merkileg. Bretar nota næstum alltaf döðlur þegar þeir gera salat, alla vega þeir á Pret-A-Manger sem er svona lífræn kaffihúsakeðja sem selur hollustusalöt og samlokur sem eru líklegast framleiddar á himnum.

Ég hef sjálfur verið að fikta með döðlurnar og ég held ég sé að detta á gott pastasósu-combo. Ég nota Four Cheese sósuna frá Hunts og steiki rauðlauk, hvítlauk, kirsuberjatómata og ferskar döðlur og set útí. Grillaður kjúklingur fer svo útí jukkið og tagliatelle er blandað saman við, slatti af parmesan. Ooohh létt, gott og ofur einfalt.
2014-08-05 20.17.36
Svo förum við að bacon-a okkur upp þar sem Bacon-hátíðin er handan við hornið.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s