…ok kannski ekki við Ódáðahraun en þetta snarl er mega-einfalt en frábært sem eftirréttur eftir vel heppnaða grillveislu í útilegunni. Þetta er einfaldlega Grahams Haust kex, Nutella og sykurpúðar, sett í samloku og grillað þar til kexið rétt tekur lit og súkkulaðið fer að leka.
Það er líklegast best að vera með töng á þessu og snúa því reglulega til að fá jafnan hita. Ásættanlegt með Irish coffee.