Nutella Panna cotta

Panna cotta er drottningin í ítölskum eftirréttum, og úr nógu er að velja. Þegar maður er svo farin að blanda saman við ítalska heslihnetusúkkulaðinu Nutella, þá er maður komin á annað level. Mér hafði aldrei dottið þetta í hug fyrr en ég fór á veitingastað ítalskrar fjölskyldu í breska bænum Altrincham sem heitir Tre Ciccio….

Piparmyntu Nóa kropps Nutella ostakaka

Móðir mín…ok svona ættu allar færslur að byrja. Móðir mín elskar ostakökur og hún elskar Nóa kropp, hún kenndi mér líka mjög ungum að elska Pipp og amma, mamma hennar kenndi mér að borða Remi kexið, þessi færsla er þess vegna til heiðurs þeim konum sem stærstan hluta eiga í uppeldi mínu og bera að…

Útilegusnarl við Ódáðahraun…

…ok kannski ekki við Ódáðahraun en þetta snarl er mega-einfalt en frábært sem eftirréttur eftir vel heppnaða grillveislu í útilegunni. Þetta er einfaldlega Grahams Haust kex, Nutella og sykurpúðar, sett í samloku og grillað þar til kexið rétt tekur lit og súkkulaðið fer að leka. Það er líklegast best að vera með töng á þessu…

Oreo- og Nizza ostakaka

Goðsagnirnar eru sannar! Ég frétti frá öðrum matgæðingi að hægt væri að búa til flauelsmjúka ostaköku úr Oreo og Nutella, ég hugsaði að þetta væri of gott til að vera satt og ákvað að prófa. Ég notaði hins vegar ekki original Nutella heldur nýtt heslihnetusúkkulaðismjör frá Nóa Sírius, Nizza. Þó mér finnist notkunin á Z-unni…