Bananabrauð

2014-12-24 10.43.08

Louis Prima söng einu sinni lag þar sem viðlagið var…,,Bananabread for my baby, and a glass of plain water for me“. Stórundarlegt.

Bananabrauð er hins vegar dásamlegt, sérstaklega á aðfangadagsmorgunn, heitt, lungamjúkt og með miklu smjöri og osti.

150 gr sykur
2 egg
225 gr hveiti
1 tsk vanilludropar
1 tsk salt
0,5 tsk matarsódi
0,5 tsk lyftiduft
50 gr suðusúkkulaðidropar
Smjör til smurningar

Egg og sykur þeytt vel saman, stappaðir bananar og vanilludropar saman við, svo þurrefnið og að lokum súkkulaðið, ekki hræra of mikið.
Sett í smurt „brauðform“ og bakað í 60 mínútur við 180°c.

2 athugasemdir Bæta þinni við

  1. Oddný skrifar:

    Hvað seturðu marga banana í þessa uppskrift?

    1. spekoppur2013 skrifar:

      Tveir bananar fara í þessa

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s