Kaffiostakaka með bönunum og Bingókúlusósu

2015-04-05 20.36.58

Já hæ! Þessi titill, segir eiginlega allt sem segja þarf.

Ég elska banana í mat og bakstur.

Mig vantaði fljótlegan eftirrétt um páskana þannig að ég greip sælkera kaffiostaköku úr búðinni, skar niður banana og gluðaði svo Bingókúlusósu yfir og viti menn, þetta er rosalegt!
Í sósuna notaði ég:
1 poka Bingókúlur
hálfan pela rjóma
30 gr smjör
1 dl flórsykur

Ég veit hún lítur kannski ekki vel út en hún bragðast frábærlega með Haagen Dazs kaffiísnum og rótsterku kaffi.

2015-04-05 20.56.20

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s