Kúrekakjúklingur með bönunum

Conceptið Kúrekakjúklingur segir manni að líklegast sé þessi réttur einfaldur og eitthvað sem hægt er að elda jafnvel yfir opnum eldi…þetta er allt rétt. Basically þá er þetta kjúklingur í eldfast mót, sósa, kruðerí og malla í klukkutíma, frekar einfalt. Ég er með algjört blæti gagnvart bönunum í mat, ég vil banana á pizzuna mína,…

Þynnkuloka

Ég fór í Frú Laugu og keypti speltbrauð sem er framleitt hjá Sandholti, þetta brauð er rosalegt! Á dögum sem þessum þegar upplitið gæti verið betra þá þarf ég eiginlega að innbyrða tvo hluti: Bráðinn ost og bacon! Þess vegna setti ég saman þessa rosalegu samloku á henni er: BrauðRjómaosturSlatti af ostiTvö lög af lúxusskinku…

Baconpoppkorn

Baconfestivalið nálgast og því fannst mér tilvalið að gera þessu eðalmeti hátt undir höfði. Ég skellti þess vegna í baconpopp, ég er mikill poppmaður og á mína leyniuppskrift sem ekki verður gefin upp að sinni. En baconpoppið er annað mál. Maður byrjar á því að steikja slatta af baconsneiðum í popppottinum og passar að fitan…