Hér er á ferðinni mjög beisik bananabrauð sem ég tvíka aðeins til með hnetusmjöri og möndludropum, það gefur brauðinu enn meiri kökublæ. Börnin elska bananabrauð í nesti og það er svo ótrúlega hentugt að skera það niður meðan það er volgt og frysta sneiðarnar. Þú þarft: 75gr sykur 75gr púðursykur 2 egg 1 tsk möndludropa…
Tag: #banana
Beikonvafinn banani fylltur með hnetusmjöri
Ég hef aldrei verið hrifinn af beikonvafinni hörpuskel, það er eitthvað við bragðið og áferðina sem truflar mig. Hins vegar finnst mér það mjög fallegur réttur, hörpuskelin gefur manni fögur fyrirheit um gott bragð og eilífa hamingju en svíkur svo allt sem sem hún hafði lofað og maður situr eftir með salt-fiskibragð og klígju yfir gúmmíkenndri…
Elvis-samloka
Það kom að því, ég stóðst ekki mátið, ég er búinn að hugsa um þessa ansi lengi. Ég hef lesið um og heyrt fólk tala fjálglega um hvernig hin raunverulega Elvis-samloka hafi verið, sumir segja að hún hafi verið djúpsteikt í orlý-deigi, aðrir segja að hún hafi verið vafin í smjördeig og jafnvel með rjómafyllingu….