Elvis-samloka

2015-01-12 19.34.09

Það kom að því, ég stóðst ekki mátið, ég er búinn að hugsa um þessa ansi lengi.

Ég hef lesið um og heyrt fólk tala fjálglega um hvernig hin raunverulega Elvis-samloka hafi verið, sumir segja að hún hafi verið djúpsteikt í orlý-deigi, aðrir segja að hún hafi verið vafin í smjördeig og jafnvel með rjómafyllingu.

Hér er alla veg komið það sem ég held að sé hin næstum því fullkomna Elvis-samloka.

Við erum að tala um steikta samloku með hnetusmjöri, bönunum og bbq-smurðu bacon-teppi með sýrópi.

Dásemdin eina!

Teppið er fléttað og smurt með góðri „heitri“ bbq-sósu, steikt eða bakað, vanda sig við að snúa, það er pínu moj. Lagt á pappír til þerris.
2015-01-12 19.20.29  2015-01-12 19.22.192015-01-12 19.24.54
Tvær brauðsneiðar smurðar með grófu hnetusmjöri, bananar settir öðru megin, steikt úr ólivuolíu, baconið sett ofan á bananana og þegar brauðið er orðið crispy er lokan sett saman.
2015-01-12 19.30.21
Svo er sýrópinu gluðað yfir eins og hentar hverjum og einum…sem sagt löðrandi.

2015-01-12 19.36.27

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s