Nauta trufflumarinering

Yfirleitt vil ég sem minnst eiga við nautakjöt, smjör, salt og pipar og steinþegiðu svo. Hins vegar geeetur verið gott að setja smá asíska töfra í marineringu. Ég keypti geggjað framfille hjá Kjöt og fisk á Bergstaðastræti, uppáhalds kjötbúðin mín…ok mögulega er ég pínu hlutdrægur, vann þarna í ár við að afgreiða og spjalla við…

Nautafile í trufflu- og hnetumarineringu

Ég er nýfluttur í nýja íbúð, það var eitt aðalatriðið þegar ég var að skoða íbúðir að eldhúsið væri huggulegt, að það væri hægt að vinna með það, ég var nýbúinn að sjá Star Wars: The Force Awakens þegar ég kíkti á þessa og myndin varð mér innblástur að litum og uppsetningu, en meira um…

Teriyaki steikarsamloka

Laugardagskvöld, steikarsamloka, fer vel saman. Ég notaði nauta framfillet og marineraði það í Sesam Ginger Teryiaki sósu frá Stonewall Kitchen, smá salt og pipar. Kjötið er steikt á pönnu í ólívuolíu og sett svo í ofn við 150°C þar til kjarnhitinn nær 60°C, tekið út og látið jafna sig í ca 15 mínútur, svo er…