Það er gott að grípa í þennan rétt ef maður á óvænt von á gestum í mat. Fljótlegt, einfalt og gengur með alls konar meðlæti. Þú þarft: Kjúklingabringur Ólívur Fetaostur Chilli pesto Beikon Ég byrja alltaf á að taka lundirnar af bringunum og grilla þær sér…og þá yfirleitt í annarri marinerinu, t.d. teryiaki, bara svona…
Tag: beikonvafðar
Sriracha beikondöðlur
Ég hélt smá menningarkaffiboð á Menningarnótt. Ég elska að halda svona boð því þá fær maður tækifæri til að bjóða uppá alls konar smárétti, prófa sig áfram, sjá hvað virkar, hitta fullt af fólki og ekkert sitjandi borðhalds vesen. Ég er mjög hrifinn af Stubb’s BBQ-sósunum sem fást núna út um allt. Fyrir þremur árum…
Beikonvafðar döðlur með gráðaosti
Það ætti að vera lesendum ljóst að beikon er mjög ofarlega í fæðupýramídanum mínum. Beikonvafðar döðlur eru það einnig og hef ég skrifað nokkrar færslur um þær. Hér er til dæmis hægt að finna alls konar skemmtilegar útfærslur sem ég gerði fyrir viðtal í Bændablaðinu 2014, allt mjög eðlilegt við það að vera í viðtali…