Stormsveitarkökur með sítrónukremi

Ó hvað ég elska næstum tilbúnar og einfaldar lausnir. Þetta þarf ekki alltaf að vera flókið. Í Kosti er hægt að fá mikið úrval af Betty Crocker vörum sem fást ekki annars staðar og sömuleiðis svipaðar vörur eins og kökumixið frá Pillsbury sem ég notaði í þessar kökur. Ég er nýkominn frá New York og er bandarísk…

Red velvet kaka með hindberjum

Þetta á mjög líklega ekki heima hérna og ekkert sérstakt við undirbúning þessarar dásemdar, ekkert bacon, engin bbq-sósa og alls ekkert hnetusmjör. Lyftiduft og hveiti voru fjarverandi og allt vesen var geymt til síðari og nennumeiri tíma. Mig langaði hins vegar að prófa að gera red velvet köku og…ég skammast mín fyrir að segja þetta..fjárfesti…