Camenbert með Bengal Spice Chili Mango Chutney og pekan hnetum

Það er svo geggjað að geta hent í fljótlegan einfaldan gúrmei rétt þegar gesti ber að garði. Þessi er akkúrat þannig og þetta er einmitt réttur sem fer svo vel á köldum haustkvöldum. Það er hægt að fá ágætis camenbert í Nettó, þessi Erival ostur er mörgum levelum betri en MS ostarnir og auðvitað er…

Samloka með eplum, kanil, camenbert og hunangi.

Eftir að hafa þvælst um Sikiley og Marokkó á síðasta ári fór ég að kunna betur að meta kjötlausa rétti og í haust setti ég mér markmið að 3 kvöldmáltíðir í viku yrðu kjötlausar. Grilluð ostasamloka er svona guilty pleasure hjá mér, góður cheddar ostur er þar í lykilhlutverki. Í þessa samloku þarftu: Þykkar góðar brauðsneiðar…

Spínatsalat með hindberjum og camenbert

Í kvöld heldur gamla fótboltaliðið mitt sitt árlega matarboð, Sigurður „Víngæðingur“ Guðmundsson býður heim, hann mun bjóða mönnum að smakka sérmarinerað lambafillet. Ég fékk það hlutverk að koma með salatið svo fengu menn hin ýmsu hlutverk, fordrykkur, hressleiki, eftirréttir osfrv. Ég setti saman gúrmei salat sem inniheldur:SpínatÓlívuolíuSítrónusafaPiparRifnar gulræturValhneturHindberCamenbertBalsamicsýróp Bragðast ljómandi með lamalambi.