Spínatsalat með hindberjum og camenbert

Image

Í kvöld heldur gamla fótboltaliðið mitt sitt árlega matarboð, Sigurður „Víngæðingur“ Guðmundsson býður heim, hann mun bjóða mönnum að smakka sérmarinerað lambafillet.

Ég fékk það hlutverk að koma með salatið svo fengu menn hin ýmsu hlutverk, fordrykkur, hressleiki, eftirréttir osfrv.

Ég setti saman gúrmei salat sem inniheldur:
Spínat
Ólívuolíu
Sítrónusafa
Pipar
Rifnar gulrætur
Valhnetur
Hindber
Camenbert
Balsamicsýróp

Bragðast ljómandi með lamalambi.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s