Samloka með pestóskinku ásamt sætum kartöflum og grænmeti

Image

Svei mér þá ég held að leiðin að hjarta mínu sé í gegnum bráðinn ost.

Þetta er samloka með pestóskinku ásamt sætum kartöflum og grænmeti.

Samlokan er svona uppbyggð:

Brauð
Rjómaostur með sólþurrkuðum tómötum
Venjulegur ostur
Hunangssinnep
Steiktur laukur
Pestóskinka
Sveppir
BBQ-sósa
Venjulegur ostur
Rjómaostur með sólþurrkuðum tómötum
Brauð

Sætar kartöflur eru skornar í jafna parta og steikt í smjörlíki og olíu á pönnu, síðan er það sett í eldfast mót ásamt gulrótum, rauðlauk, sætri papriku, þurrkuðum chilli, rósmarín, salti og pipar og hvítlauk.
Bakað í 50 mín við 180°c.

Úff svo gott!

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s