Ísbjarnakökur með lakkrís og hnetusmjörs M&M

Aaaah jólin! Uppáhalds árstíminn minn. Ég er fáránlega gamaldags og uppfullur af klysjukenndum rómantískum hugarmyndum af jólunum. Algjör jólaálfur 🙂 Heitt kakó með rjóma, dísætar smákökur, snjór og kúrt yfir kertaljósi fyrir framan jólamynd, get varla hugsað mér neitt betra. Í þessar kökur þarftu: 100 gr sykur 70gr púðursykur 125 gr bráðið smjör 1 egg…

Súkkulaðikvartett

Súkkulaðikvartett-kökur Hvernig kemur maður fjórum tegundum af súkkulaði í eina uppskrift án þess að því sé ofgert? Svarið fæst með þessum dásamlegu kökum. Það er í raun mjög erfitt að halda sig frá þessu deigi, það væri hægt að bera það fram með t.d. vanilluís óbakað. Saltið dregur fram það besta í súkkulaðinu og Nutella…