Ostakex með Napolipesto og mozzarella

Napolipestóið er súper einfalt en hrikalega gott. Byggt á Napolitana pizzu hugmyndinni sem gengur út á hráefni sem tákna liti ítalska fánans, tómata, basil og mozzarella. Kexið er ostakex frá Carr’s, tómatpestó og sneið af mozzarella kúlu. Í eina stóra krukku (0,5L) af tómatpestói þarftu: 700gr litla tómata 7 hvítlauksrif (helst rauð) Handfylli af ferskum…

Tagliatelle með pistasíupestói og ristuðum möndlum

Ég er nýkominn heim úr þriggja vikna upplifunar og matarferð til Sikileyjar. Ég gisti á sveitabæjum, tjaldi í fjöllunum og borðaði rosa mikið af góðum mat, kynntist frábæru fólki og fékk að upplifa eldamennsku hjá heimafólki sem hafði raunverulega ástríðu fyrir matnum sínum, hreinleika og uppruna. Ferðina fór ég til að sækja mér innblástur, skipta…