Gráðaostur og döðlur eru svaðalegt combo sem gengur upp…alltaf. Ég hef áður gert kartöflubombur, eiginlega fyrir löngu síðan, í árdaga þessarar síðu, fyrir næstum fjórum árum síðan, ótrúlegt hvað tíminn líður hratt: https://toddibrasar.com/2012/09/29/kart-flubombur/ Þar sem ég komst yfir glænýjar fallegar Þykkvabæjar kartöflur ákvað ég að henda aftur í kartöflubombur. Það sem þú þarft er: 4…
Tag: kartöflur
Nýjar kartöflur með smjöri og chipotle
Þegar sumarið er hálfnað má fara búast við fyrstu uppskeru af nýjum kartöflum, það kætast allir við það að fá nýjar kartöflur. Ég fór í roadtrip í vikunni með vinkonum mínum, Evu og Binnu sem er uppalin í Þykkvabænum og því lá það vel við að kíkja í Þykkvabæinn á æskuslóðir og kanna hvort við…
