Sumarsalat með tempuramaís

Vorið heldur áfram að vera vor. Sól, slydda, sól, rigning, stormur, hlýtt, frost, sól, og þetta er bara fyrir hádegi. Ég þrái sólina og að geta farið út á skyrtunni…og í buxum að sjálfsögðu 🙂 Grill og salat er það sem ég tengi við sumarfæði. Grillið mitt er í garðinum, sem er fjórum hæðum fyrir…

Grillaður maís með chilli mæjó og parmesan

Ég er rosa hrifinn af gulum baunum a.k.a. maísbaunum, ég elska líka maísstöngla, soðna, grillaða, frosna og ferska. Núna er hægt að fá ferskan maís í flestum verslunum, sem sagt í hýði og það er tilvalið að skella þeim beint á grillið, engin álpappír og ekkert vesen, þegar maísinn hefur fengið að dúsa á heitu…

Teriyaki sumarsalat með sætum kartöflum og grilluðum maís

Sumarsalat þarf að innihalda eitthvað exótískt, mangó, ber eða jafnvel grillaðan maís og sætar kartöflur. Í þessu salati er: Spínat Rauðlaukur Kirsuberjatómatar Avocado Grillaðir maísstönglar (skafinn) Grillaður Teriyaki kjúklingur Bakaðar sætar kartöflur Fetaostur Sætu kartöflurnar eru skornar í teninga og settar í fat með olíu, smjöri, reyktu paprikukryddi, salti og rósmarín. Bakað í 45 mínútur….