Ísbjarnakökur með lakkrís og hnetusmjörs M&M

Aaaah jólin! Uppáhalds árstíminn minn. Ég er fáránlega gamaldags og uppfullur af klysjukenndum rómantískum hugarmyndum af jólunum. Algjör jólaálfur 🙂 Heitt kakó með rjóma, dísætar smákökur, snjór og kúrt yfir kertaljósi fyrir framan jólamynd, get varla hugsað mér neitt betra. Í þessar kökur þarftu: 100 gr sykur 70gr púðursykur 125 gr bráðið smjör 1 egg…

Hnetusmjörs M&M kökur með karamellukurli og lakkrís

Þessa vikuna er leynivinaleikur í vinnunni minni, ég var kannski búinn að vera gera pínu uppá bak alla vikuna með alls konar drasli sem fæst í Söstrene Gröne, Tiger eða álíka búðum. Reyndar læddi ég inn líka ljómandi fínu útlanda nammi og Malibu gosvíni…veit ekki hvernig það fór í leynivininn. Ég vissi sem sagt að…