Avocado salat

Hér er komið frábært salat í áramótaveisluna. Salatið er ofureinfalt og fljótlegt. Þú þarft: 5 stór avocado 2 dósir 10% sýrðan rjóma 2 rauðlauka Þurrkað chilli Sítrónusafa Salt Aðferð: Avocadoin eru steinahreinsuð, svo finnst mér best að skera í það rendur og skafa svo úr með skeið, þá þarf maður ekkert að vera vesenast með…

Sumarsalat með appelsínum, ristuðum möndlum, parmesan og mangóedik

Ég er einfaldur maður, með einfaldan smekk, ég vel aðeins það besta…samt stundum ekki. Ég fór í Hyalin sem er ný frönsk sælkeraverslun á Hverfisgötu. Ég hugsa ég láti bara leggja launin mín beint þar inn næstu mánaðarmót, þetta er dásamleg búð með alls konar kruðeríi, súkkulaði, anda confit, kertum, fallegri franskri hönnun o.s.fr.v. Þar…

Spínatsalat með sætum kartöflum og kjúklingi.

Salat þarf ekki alltaf að vera hollt…það þarf kannski fyrst og fremst að vera gott. Þetta salat er líklegast alls ekki hollt en það er rosalega gott. Í grunninn notaði ég barnaspínat frá Lambhaga, appelsínugula papriku, avocado og piccolo tómata. Síðan komu sætar kartöflur sem ég bakaði með rauðlauk og truffluolíu. Þá voru það kjúklingabringur…