Fermingartímabilið er runnið upp með öllum sínum kransakökum, brauðtertum marsípanrjómaklessum o.s.fr.v. Raunveruleg stjarna allra fremingarveislna er að mínu mati hins vegar heiti skinkubrauðrétturinn. Með nóg af mjúkum aspas, tonni af osti og kruðeríi. Fullkomið í minningunni þegar maður skreið skeeelþunnur í fermingarveislu hjá fjarskyldum unglingi sem maður hafði aldrei átt í samskiptum við. Þetta er…
Tag: sriracha
Naanbaka með döðlum, valhnetum og chillipestó
Þessi Stonefire naanbrauð eru það besta síðan frummaðurinn fór að skera brauð. Naanbrauðið bragðast vel með öllu, með smá hummus og döðlum, sterkum indverskum mat nú eða sem botn fyrir böku. Þetta er ótrúlega fljótlegur réttur sem er allt í senn. Svo er tilvalið að græja svona í útilegunni og smella í örfáar mínútur á…
Sriracha beikondöðlur
Ég hélt smá menningarkaffiboð á Menningarnótt. Ég elska að halda svona boð því þá fær maður tækifæri til að bjóða uppá alls konar smárétti, prófa sig áfram, sjá hvað virkar, hitta fullt af fólki og ekkert sitjandi borðhalds vesen. Ég er mjög hrifinn af Stubb’s BBQ-sósunum sem fást núna út um allt. Fyrir þremur árum…