Stormsveitarkökur með sítrónukremi

Ó hvað ég elska næstum tilbúnar og einfaldar lausnir. Þetta þarf ekki alltaf að vera flókið. Í Kosti er hægt að fá mikið úrval af Betty Crocker vörum sem fást ekki annars staðar og sömuleiðis svipaðar vörur eins og kökumixið frá Pillsbury sem ég notaði í þessar kökur. Ég er nýkominn frá New York og er bandarísk…

Svarthöfðakökur með lakkríssalti

Þessar kökur eru tileinkaðar öllum Star Wars aðdáendunum þarna úti. Eins og ég hef áður skrifað um þá er eldhúsið mitt málað með litapallettu úr Star Wars sjá hér: https://toddibrasar.com/2016/04/01/eldhusid-musterid/ Ég elska að eiga nördakvöld, poppa, og horfa á gömlu Star Wars  myndirnar, það er eitthvað við þær, einhver hlýja, einhver mannlegur breyskleiki sem er svo…

Eldhúsið – musterið

Mér þykir afar vænt um eldhúsið mitt. Ég flutti inn á Leifsgötu núna í janúar síðastliðnum og er með svo frábæran leigusala að hún gaf mér alveg frítt spil varðandi hvað ég mætti gera við eldhúsið. Það er búið upprunalegri innréttingu frá því í kringum 1950 sem mér finnst mjög sjarmerandi, fullt af skápum og…