Jarðaberja jólakúlur

Ég hef gert nokkrar útgáfur af ostakökufylltum jarðaberjum og skrifað um, yfirleitt er fólk mjög hrifið þar sem þetta er frekar einfalt, myndrænt, fallegt og rosalega bragðgott. Ég notaði Driscol jarðaber, sem fást yfirleitt í Krónunni, þar sem þau eru rosalega bragðgóð, aðeins sætari en venjulegu jarðaberin sem eru risastór og frekar bragðlaus. Hérna kemur…

Fylltar kjúklingabringur vafðar í beikon með sætum kartöflum og bláberjasalati

Á föstudaginn eldaði ég fyrir hressan gæsahóp í Kópavoginum. Það var óvænt og skemmtilegt. Boðið var uppá fylltar kjúklingabringur með sólþurrkuðum tómötum og fetaosti sem voru vafðar í beikon og smurðar með BBQ-lime olíu, grillaðar sætar kartöfluskífur, villisveppasósu og bláberjasalat. Svona var þetta: Kjúklingur Þú þarft: Kjúklingabringur Sólþurrkaða tómata Fetaost Beikon BBQ-lime olíu Salt Bringurnar…

Ostakökufyllt jarðaber

Á sumrin er gott að gera vel við sig í mat og drykk…sem og á öðrum árstíðum. Ég er mikill aðdáandi ostakökukrems og ég elska bara ostakökur yfir höfuð. Ég hef prófað margar útfærslur á kremi, hver hefur sinn sjarma. Stundum finnst mér gott að nota vanillubúðing frá Royal, hef prófað að gera New York…