Hinsegin djúpsteikt blátt blómkál

Hinsegin dagar eru í pípunum og því ber að fagna. Það þarf ekki allt að vera eins, það þarf ekki allt að vera litlaust, það þarf ekki allt að vera leiðinlegt. Það eru sjálfsögð mannréttindi að allir fái að vera eins og þeir vilja vera. Tempura gerir allt betra, það er hægt að bókstaflega djúpsteikja…

Maísbaunir í tempuradeigi

Dyggur lesandi sendi mér Snapchat um daginn þar sem viðkomandi var staddur í boði að snæða maísbaunir í tempuradeigi, þetta fangaði athygli mína. Þetta er svo fullkomnlega steikt blanda, hverjum dettur svona í hug?? Ég ákvað að sjálfsögðu að prófa, tempura er mikið notað í asískri matargerð, mjög mikið í sushi. Því fannst mér tilvalið…

Kúrbítur í tempuradeigi

Vietnam market á Suðurlandsbraut er algjör geimsteinn, þar fæst alls konar kruðerí frá Austurlöndum nær og fjær. Ég kíkti þangað í fyrsta skiptið um daginn og fór út klyfjaður af góðgæti. Ég keypti meðal annars tempura-duft sem maður hrærir í vatn og úr verður þetta ljómandi fína deig sem má gluða á hvaðeina og djúpsteikja…