Texas Mac and Cheese borgarinn á Roadhouse

Image

Roadhouse er líklegast uppáhalds hamborgarastaðurinn minn í dag, þeir eru ófeimnir við að taka áhættu í borgaraframboði og það væri gaman að sjá þá taka útfærslu á hnetusmjörs og eplaborgaranum mínum https://toddibrasar.wordpress.com/2013/01/14/gott-f-lk-h-rna-er-hann-kominn-besti-hamborgari/

Ég lét vaða að þessu sinni í Texas Mac and Cheese, ótrúlega hugrökk blanda af ostasósu, pasta, bacon og bbq-sósu

Image

Borgarinn kom mér virkilega á óvart, verð að viðurkenna að ég var pínu stressaður fyrir þessu og hafði ekki mikla trú. Samspil bbq-sósunnar og ostasósunnar er ólýsanlegt, það fullkomnar hvort annað, hvet alla til að prófa þetta. Virkilega gott stöff, áfram Roadhouse, áfram skrítnir hamborgarar!

Einkunn: 8,5

3 athugasemdir Bæta þinni við

  1. Roadhouse's avatar Roadhouse skrifar:

    Hvernig fannst þér „nýju“ franskarnar ?
    Kveðja Roadhouse

    1. Töddi brasar's avatar spekoppur2013 skrifar:

      Mun betri, og líklega ekki eins líklegar til að sitja eftir í kransæðunum 🙂

      1. Roadhouse's avatar Roadhouse skrifar:

        Víjjj frábært! 🙂

Skildu eftir svar við spekoppur2013 Hætta við svar