Hindberjasósa með chillí fyrir kjúkling

Ég botna stundum ekkert í því hvernig höfuðið á mér virkar en mig dreymdi hindberjasósu með fersku chilli sem ég var að möndla fyrir einhvern kjúklingarétt þannig að ég varð hreinlega að prófa hvort þetta væri í raun og veru hægt. Eftir smá Google session komst ég að því að það er fullt af fólki…

Spínatsalat með sætum kartöflum og kjúklingi.

Salat þarf ekki alltaf að vera hollt…það þarf kannski fyrst og fremst að vera gott. Þetta salat er líklegast alls ekki hollt en það er rosalega gott. Í grunninn notaði ég barnaspínat frá Lambhaga, appelsínugula papriku, avocado og piccolo tómata. Síðan komu sætar kartöflur sem ég bakaði með rauðlauk og truffluolíu. Þá voru það kjúklingabringur…

Sumarsalat og fylltar brauðstangir

Áður en þú lest þessa færslu þarftu að átta þig á að ég lofaði aldrei að vera með heilsublogg….jafnvel þó eitthvað sé kallað salat, gæti það og inniheldur líklega fleiri kaloríur en flestar steikur. Svo, það eru margir matgæðingar í fjölskyldunni minni, bróðir minn gerir rosalegar kjötsúpur, faðir er tilraunagjarn og hefur fullkomnað krókódílasteikina, móðir…

Cajun bbq bacon kjúklingasalat með jarðaberjum

Ég veit að kjúklingasalat er frekar basic stöff, en ég elska að setja twist á hlutina. Í þetta salat nota ég:SpínatSætan chilliRauðlaukRifnar gulræturBBQsmurt og ofnbakað baconRistaðar cashew hneturSýrópslegin jarðaberKjúkling í raspi með chillihjúp Jarðaberin eru skorin í bita og látin marinerast í dökku agave-sýrópi Baconið er lagt á ofnplötu með smjörpappír og smurt með góðri…