Heitur skinkubrauðréttur

Fermingartímabilið er runnið upp með öllum sínum kransakökum, brauðtertum marsípanrjómaklessum o.s.fr.v. Raunveruleg stjarna allra fremingarveislna er að mínu mati hins vegar heiti skinkubrauðrétturinn. Með nóg af mjúkum aspas, tonni af osti og kruðeríi. Fullkomið í minningunni þegar maður skreið skeeelþunnur í fermingarveislu hjá fjarskyldum unglingi sem maður hafði aldrei átt í samskiptum við. Þetta er…

Partý-pylsu-platti

Ég fer ekkert leynt með aðdáun mína á Pylsumeistaranum a.k.a. Kjötpól við Laugalæk. Það er eitthvað svo heimilislegt við það þegar slátrarinn eða afgreiðslufólkið stendur fyrir utan að reykja og fer svo inn til að afgreiða reyktar kjötvörur…sem bragðast eins og himnaríki. Þessar pylsur eru einmitt ættaðar þaðan, annars vegar epla og timian pylsur og…

Þynnkuloka

Ég fór í Frú Laugu og keypti speltbrauð sem er framleitt hjá Sandholti, þetta brauð er rosalegt! Á dögum sem þessum þegar upplitið gæti verið betra þá þarf ég eiginlega að innbyrða tvo hluti: Bráðinn ost og bacon! Þess vegna setti ég saman þessa rosalegu samloku á henni er: BrauðRjómaosturSlatti af ostiTvö lög af lúxusskinku…

Valhnetubrauð með Kraká-skinku

Hér höfum við valhnetubrauð úr Korninu smurt með kampavínssinnepi frá Stonewall (fæst í Hagkaup), camenbert, Kraká skinka með svörtum pipar frá Pylsumeistaranum og súrar smágúrkur. Gott snarl. Í Laugarneshverfinu eru margar perlur. Meðal annars Pylsumeistarinn sem ég hef fjallað um áður hér á síðunni, þar er hægt að fá bacon skorið eftir þykktum að eigin…