Valhnetubrauð með Kraká-skinku

Image

Hér höfum við valhnetubrauð úr Korninu smurt með kampavínssinnepi frá Stonewall (fæst í Hagkaup), camenbert, Kraká skinka með svörtum pipar frá Pylsumeistaranum og súrar smágúrkur.

Gott snarl.

Image

Í Laugarneshverfinu eru margar perlur.

Meðal annars Pylsumeistarinn sem ég hef fjallað um áður hér á síðunni, þar er hægt að fá bacon skorið eftir þykktum að eigin vali.

Bakaríið Kornið selur svo dásamlegt rússneskt rúsínubrauð. Frú Lauga er á sínum stað hinum megin við götuna sem og Ísbúðin við Laugalæk sem er einnig með sínar eigin pylsur, Tröllapylsur.

Allt saman gæðastöff!
Image

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s