Sumarsalat með appelsínum, ristuðum möndlum, parmesan og mangóedik

Ég er einfaldur maður, með einfaldan smekk, ég vel aðeins það besta…samt stundum ekki. Ég fór í Hyalin sem er ný frönsk sælkeraverslun á Hverfisgötu. Ég hugsa ég láti bara leggja launin mín beint þar inn næstu mánaðarmót, þetta er dásamleg búð með alls konar kruðeríi, súkkulaði, anda confit, kertum, fallegri franskri hönnun o.s.fr.v. Þar…

Kúskús með döðlum, chilli og satay

Eitt af því sem er einkennandi í marokkóskri matargerð er kúskús (e. Couscous). Kúskús er bara gróft semolina hveiti sem er gufusoðið og þurrkað. Yfirleitt er kúskúsið notað sem uppfylling með kjötréttum eða kássum en stundum fékk maður líka kúskús salat sem var búið að blanda saman við alls konar grænmeti og góðgæti, yfirleitt mjög…

Marokkóskir afgangar, rósinkál með beikoni og kúskús.

Hátíðarnar eru ein stór afgangaveisla. Hamborgarhryggur, wellington steik, gæs og allt það er gott og blessað en það eru afgangarnir sem gera mig spenntan. Það er klassísk hefð í minni fjölskyldu að mamma geri rósinkálsalat á jólum og áramótum, mjög einfalt salat sem inniheldur bara soðið rósinkál, perlulauk og sýrðan rjóma, en það er eitthvað…

Karamellaðar fíkjur

Ég er nýkominn frá Marrakech í Marokkó þar sem ég kynntist marokkóskri matargerð, ég var undirbúinn undir mikið af döðlum, fíkjum, hummus og norður afrískum undrum í matargerðinni. Ég fékk allt það og meira til. Alls staðar þar sem ég fór fann ég þó eitthvað einkennandi bragð. Marokkóbúar nota mikið af kryddum, kardemommur, múskat, negull,…