Hér er komin ofur einföld skyrkaka í krukku. Hentar mjög vel í útileguna eða í lautarferð. Þú þarft: Stórt vanilluskyr frá KEA Hálfan lítra rjóma 1 pk Royal vanillubúðing 1 pk Oreo kex með tvöföldukremi 50 gr bráðið smjör Hindber Flórsykur Aðferð: Kexið og bráðið smjör er mulið í matvinnsluvél þar til það nær ásættanlegri…
Tag: oreo
Jarðaberja Oreo ostakaka í krukku
Ég er veikur fyrir ostakökum, fárveikur. Ég elska að prófa mig áfram með fyllingar, áferð og framsetningu. Þessi ostakaka er súper einföld. Ég er með tvenns konar fyllingar, annars vegar rjómaost og jarðaberja Hershey‘s sýróp og hins vegar töfrabragð í rjóma og vanillubúðing. Ef þið hafið ekki prófað að hræra einn pakka af Royal vanillubúðing…
Oreo- og Nizza ostakaka
Goðsagnirnar eru sannar! Ég frétti frá öðrum matgæðingi að hægt væri að búa til flauelsmjúka ostaköku úr Oreo og Nutella, ég hugsaði að þetta væri of gott til að vera satt og ákvað að prófa. Ég notaði hins vegar ekki original Nutella heldur nýtt heslihnetusúkkulaðismjör frá Nóa Sírius, Nizza. Þó mér finnist notkunin á Z-unni…
Oreo-kaka
Ég er ekki mikið fyrir tertur, rjómatertur, marengs (gubb), hnallþórur og fleira í þeim dúr. Kransakökur og kaffikökur eru allt annað mál, hver elskar ekki semi-sæta sandköku, marmaraköku, jólaköku eða annað slíkt með kaffinu sínu? Ég gramsa mikið á netinu og aðallega á suðurríkja matarsíðum, þar eru menn mjög uppteknir af því sem kaninn kallar…