Ég hef elskað Royal búðinga frá því ég var pínupínu lítill. Þegar ég smakka þá i dag þá fyllist ég einhverri nostalgíu, allt er óbreytt, engin nýsköpun, ekkert diet-dæmi, ekkert prótein rugl, bara hardcore snaróhollur instant búðingur. Umbúðirnar eru næstum þær sömu og fyrir 30 árum, þetta er svo klassískt, kitch, það þarf enga nýsköpun…
Tag: royalbúðingur
Útilegu skyrkaka
Hér er komin ofur einföld skyrkaka í krukku. Hentar mjög vel í útileguna eða í lautarferð. Þú þarft: Stórt vanilluskyr frá KEA Hálfan lítra rjóma 1 pk Royal vanillubúðing 1 pk Oreo kex með tvöföldukremi 50 gr bráðið smjör Hindber Flórsykur Aðferð: Kexið og bráðið smjör er mulið í matvinnsluvél þar til það nær ásættanlegri…
Jarðaberja Oreo ostakaka í krukku
Ég er veikur fyrir ostakökum, fárveikur. Ég elska að prófa mig áfram með fyllingar, áferð og framsetningu. Þessi ostakaka er súper einföld. Ég er með tvenns konar fyllingar, annars vegar rjómaost og jarðaberja Hershey‘s sýróp og hins vegar töfrabragð í rjóma og vanillubúðing. Ef þið hafið ekki prófað að hræra einn pakka af Royal vanillubúðing…
New York ostakaka
Stundum fæ ég á heilann að ég verði að smakka hitt og þetta, elda hitt og þetta, eða gera eitthvað og eina leiðin til að losna við craving….er að láta það eftir þér. New York ostakaka er yfirleitt með sætum botni og osturinn með miklum vanillukeim, svo eru jarðaber á toppnum. Botninn er yfirleitt bakaður…en…